fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

England: Fyrsta tap Arsenal kom í Newcastle

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. nóvember 2023 19:28

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle 1 – 0 Arsenal
1-0 Anthony Gordon(’64)

Newcastle vann stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er liðið mætti Arsenal í ansi fjörugum leik.

Það var ekki of mikið af færum í þessari viðureign en það var alveg ljóst að bæði lið voru mætt til að sækja þrjú stig.

Harkan var gríðarleg í leiknum en aðeins eitt mark var skorað og það gerði Anthony Gordon í seinni hálfleik.

Markið var ansi umdeilt en VAR þurfti að fara yfir þrjú atvik áður en það var dæmt gott og gilt.

Mark Gordon reyndist að lokum munurinn á St. James’ Park og er þetta fyrsta tap Arsenal í deildinni á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Í gær

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu
433Sport
Í gær

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu