fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Ítalía: Inter vann frábæran útisigur og er með fimm stiga forskot

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. nóvember 2023 19:01

Lautaro Martinez skoraði tvö í kvöld. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atalanta 1 – 2 Inter
0-1 Hakan Calhanoglu(’40, víti)
0-2 Lautaro Martinez(’57)
1-2 Gianluca Scamacca(’61)

Það ætlar ekkert að stöðva lið Inter Milan í ítölsku úrvalsdeildinni en liðið vann frábæran útisigur í kvöld.

Um var að ræða erfiðan útileik gegn Atalanta og fagnaði toppliðið 2-1 sigri að lokum.

Inter er með 28 stig eftir 11 umferðir og er tíu stigum á undan Juventus sem situr í öðru sætinu.

Inter hefur aðeins tapað einum leik á tímabilinu en Atalanta var að tapa sinni fjórðu viðureign.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sancho elskar lífið hjá Chelsea

Sancho elskar lífið hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Í gær

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“