fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

England: Lagði upp fjögur og skoraði eitt í stórsigri – Fyrsti sigur Sheffield staðreynd

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. nóvember 2023 16:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jeremy Doku er svo sannarlega maður helgarinnar hingað til en hann er leikmaður Englandsmeistara Manchester City.

Doku kom til félagsins í sumar og átti stórkostlegan leik er liðið mætti Bournemouth á heimavelli í dag.

Doku skoraði eitt og lagði upp fjögur mörk í 6-1 heimasigri en heimamenn voru miklu sterkari aðilinn allan leikinn.

Erling Haaland var rólegur að þessu sinni í sókn þeirra bláklæddu og komst ekki á blað.

Everton var ekki langt frá því að sigra Brighton á sama tíma en sjálfsmark frá Ashley Young tryggði gestunum stig undir lok leiks.

Jóhann Berg Guðmundsson byrjaði fyrir lið Burnley sem tapaði 2-0 heima gegn Crystal Palace. Jóhann Berg var skipt af velli í uppbótartíma.

Brentford vann þá West Ham 3-2 og Sheffield United fagnaði sínum fyrsta sigri eftir vítaspyrnumark í blálokin gegn Wolves.

Manchester City 6 – 1 Brighton
1-0 Jeremy Doku(’30)
2-0 Bernardo Silva(’33)
3-0 Manuel Akanji(’37)
4-0 Phil Foden(’64)
4-1 Luis Sinisterra(’74)
5-1 Bernardo Silva(’84)
6-1 Nathan Ake(’88)

Everton 1 – 1 Brighton
1-0 Vitali Mykolenko(‘7)
1-1 Ashley Young(’84, sjálfsmark)

Brentford 3 – 2 West Ham
1-0 Neal Maupay(’11)
1-1 Mohammed Kudus(’19)
1-2 Jarrod Bowen(’26)
2-2 Konstantinos Mavropanos(’55, sjálfsmark)
3-2 Nathan Collins(’70)

Burnley 0 – 2 Crystal Palace
0-1 Jeffrey Schlipp(’22)
0-2 Tyrick Mitchell(’94)

Sheffield United 2 – 1 Wolves
1-0 Cameron Archer(’72)
1-1 Jean-Ricner Bellegarde(’90)
2-1 Oliver Norwood(‘101, víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Selena Gomez trúlofuð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Í gær

Hannes segist hafa „sprungið úr reiði“ er hann sá tilkynninguna

Hannes segist hafa „sprungið úr reiði“ er hann sá tilkynninguna
433Sport
Í gær

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford