fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Leikmenn enn brjálaðir eftir tapið gegn Real Madrid

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. nóvember 2023 16:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xavi, stjóri Barcelona, viðurkennir það að hann sem og hans leikmenn séu enn bálreiðir eftir tapið gegn Real Madrid um síðustu helgi.

Jude Bellingham reyndist þar hetja Real og skoraði tvennu er liðið vann 2-1 sigur á Nou Camp, heimavelli Barcelona.

Barcelona fær erfitt verkefni í kvöld gegn Real Sociedad og er hugmyndin að hefna fyrir tapið gegn erkifjendum sínum.

,,Við þurfum að endurræsa sjálfa okkur á mjög erfiðum heimavelli. Við erum reiðir, við erum fullir af reiði og þurfum að bæta upp fyrir eigin mistök,“ sagði Xavi.

,,Það eru smáatriðin sem skipta máli hérna, við getum ekki misst einbeitinguna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kaupin á Everton loksins að ganga í gegn

Kaupin á Everton loksins að ganga í gegn
433Sport
Í gær

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Í gær

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham