Nýjasti þáttur af Íþróttavikunni er kominn út og má sjá hann í spilaranum að ofan.
Eins og alla föstudaga hafa Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson umsjón með þættinum en gestur að þessu sinni er Gunnar Birgisson íþróttafréttamaður.
Það er farið yfir víðan völl, fótbolta, handbolta, körfubolta og fleira.
Þátturinn er einnig aðgengilegur í VOD/Appi Sjónvarps Símans undir hlekk Hringbrautar. Þá má hlusta á þáttinn í hlaðvarpsformi einnig en hann kemur á helstu hlaðvarpsveitur á laugardagsmorgnum.