fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Erik ten Hag brattur á fréttamannafundi – „Klefinn er sterkur, starfsfólkið er klárt í slaginn og stjórinn er sterkur“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. nóvember 2023 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við verðum að vinna, ég fer ekkert ofan af því,“ segir Erik ten Hag, stjóri Manchester United sem er með bakið upp við vegg eftir slæm töp síðustu daga.

United hefur tapað átta af fimmtán leikjum tímabilsins og er starf hollenska stjórans sagt í hættu. Hann er hins vegar brattur.

„Leikmennirnir eru jákvæðir, þeir vilja gera hlutina rétt. Við vitum hvernig við þurfum að gera þetta.“

„Við verðum að leggja okkur alla fram, við verðum að berjast. Klefinn er sterkur, starfsfólkið er klárt í slaginn og stjórinn er sterkur.“

Ten Hag segist vera með góðan hóp. „Ég er með góðan hóp, ég efast ekki um þá leikmenn sem ég er með.“

„Við sáum hvernig þessir leikmenn voru á síðustu leiktíð, þeir geta miklu betur. Það er mitt að láta þá spila betur.“

„Ég verð að taka ábyrgð, ég mun leggja mig allan fram við að laga þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“