fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Ten Hag tjáir sig um stemninguna í leikmannahópnum eftir hörmulegt gengi – „Ég hugsa ekki þannig“

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 3. nóvember 2023 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, segir að leikmenn liðsins séu jákvæðir þó svo að gengið hafi verið hörmulegt undanfarið.

Gengi United hefur verið langt undir væntingum fyrstu mánuði tímabilsins og hefur liðið nú tapað tveimur leikjum í röð 0-3, gegn Manchester City og svo Newcastle.

Á morgun mætir United Fulham og þarf nauðsynlega að vinna.

„Leikmennirnir eru jákvæðir. Þeir vilja bæta upp fyrir þetta því við vitum til hvers er ætlast af okkur. Við höfum fengið tvo stóra skelli en við munum koma til baka. Leikmannahópurinn er sterkur og einnig starfsfólk,“ sagði Ten Hag um stöðu mála.

„Ég er með góðan hóp í höndunum. Við sáum í fyrra að við getum verið mun betri en þetta. Ég tek ábyrgð því ég á að ná meiru út úr leikmönnunum og mun ég reyna allt til að ná því.“

Ten Hag var spurður út í það hvort sigur gegn Fulham væri lífsnauðsynlegur.

„Ég hugsa ekki þannig. Við þurfum að vinna alla leiki. Við undirbúum okkur vel og ég er viss um að leikmennirnir verða klárir í leikinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna