fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Glæpahópurinn sendir frá sér yfirlýsingu og lofar að sleppa föður Diaz á næstu dögum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. nóvember 2023 10:03

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glæpahópurinn, ELN í Kólumbíu hefur gefið það út að föður, Luis Diaz leikmanns Liverpool verði sleppt úr haldi á næstu dögum.

Manuel Diaz og eiginkonu hans var rænt um síðustu helgi, henni var sleppt en glæpahópurinn tók Manuel með sér á flótta.

Í gær komst lögreglan að því að ELN hópurinn hefði tekið pabba Diaz og hópurinn hefur ákveðið að gefast upp.

Móðir Diaz var skilin eftir í bíl en sonur þeirra hefur ekki spilað síðustu tvo leiki með Liverpool vegna málsins.

Talsmaður ELN segir í orðasendingu til fjölmiðla að Manuel verði látinn laus á næstu dögum..

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna