fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Sjö sem nefndir eru til sögunnar til að taka við af Ten Hag – Tveir fyrrum leikmenn United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. nóvember 2023 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk blöð nefna sjö til sögunnar sem gætu tekið við starfinu af Erik ten Hag, verði hann rekinn úr starfi knattspyrnustjóra Manchester United.

Einn sem er nefndur til sögunnar er Ole Gunnar Solskjær sem var rekinn úr starfinu fyrir tveimur árum.

Michael Carrick fyrrum miðjumaður félagsins er sagður á blaði en þar er einnig Graham Potter fyrrum stjóri Chelsea.

Zinedine Zidane er samkvæmt veðbönkum efstur á blaði en Roberto de Zerbi stjóri Brighton í dag er einnig nefndur.

Diego Simeone sem hefur átt ótrúlegan feril með Atletico Madrid gæti komið til greina en einnig Julian Nagelsmann þjálfari Þýskalands.

Sjö sem eru nefndir til sögunnar:
Graham Potter
Zinedine Zidane
Roberto de Zerbi
Michael Carrick
Diego Simeone
Julian Nagelsmann
Ole Gunnar Solskjær

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“