Fyrirsætan Suzy Cortez hefur vakið athygli undanfarið fyrir gjörbreytt útlit sitt.
Einhverjir knattspyrnuáhugamenn ættu að kannast við Cortez en hún er heltekin af Lionel Messi eins og áður hefur verið fjallað um. Er hún með húðflúr af honum fyrir ofan mittið og áritun hans á rassinum.
Nú einbeitir Cortez sér að því að komast í „fullkomið stand“ eins og hún orðar það. Viðurkennir hún að hún eigi yfir milljón á mánuði í það verkefni.
Hér að neðan má sjá gjörbreytt útlit Cortez.