Newcastle er í leit að miðjumanni og horfir nú til Gabri Veiga hjá Al Ahli. Spænski miðillinn Fichajes segir frá.
Enska liðið er í leit að miðjumanni í janúar til að fylla skarð Sandro Tonali sem er á leið í bann fyrir brot á veðmálareglum.
Ruben Neves, leikmaður Al Hilal, hefur einnig verið orðaður við Newcastle og að hann kæmi þá á láni.
Annari leikmaður í sádiarabísku dieldinni, Veiga, er nú orðaður við félagið.
Veiga gekk í raðir Al Ahli frá Celta Vigo í sumar en hann þykir afar spennandi leikmaður.