fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Birta myndband – Skilja núna af hverju Arteta henti Ramsdale á bekkinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. nóvember 2023 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Ramsdale markvörður Arsenal fékk langþráð tækifæri í byrjunarliði Arsenal í gær eftir langa dvöl á bekknum.

David Raya kom á láni til Arsenal í sumar og eftir nokkra leiki á beknum tók hann stöðuna af Ramsdale.

Ramsdale fékk hins vegar sénsinn í byrjunarliði Arsenal gegn West Ham í deildarbikarnum í gær.

Arsenal var nú svo gott sem búið að tapa leiknum þegar Ramsdale gaf þriðja markið.

Skot kom nokkuð beint á Ramsdale sem tókst ekki að verja hann. „Nú skila stuðningsmenn Arsenal af hverju Mikel Arteta setti Ramsdale á bekkinn,“ segir í fyrirsögn The Sun um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“