fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Frank Lampard líklega að landa starfi á Englandi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. nóvember 2023 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard er líklega að landa stjórastarfi en Bristol City er að reyna að fá hann til starfa.

Nigel Pearson var rekinn úr starfinu um liðna helgi og leitar félagið eftirmanns hans.

Lampard hefur einu sinni áður stýrt liði í næst efstu deild og gerði þá góða hluti með Derby.

Hann hefur síðan þá stýrt Chelsea í tvígang og Everton án þess að ná góðum árangri. Lampard tók tímabundið við Chelsea í vor en liðinu gekk ömurlega undir hans stjórn.

Bristol er í fimmtánda sæti næst efstu deildar eftir fimm sigurleiki í fyrstu fjórtán leikjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Í gær

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing