fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Liverpool sagt vera með klárt samkomulag við landsliðsmann Brasilíu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. nóvember 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur náð samkomulagi við Andre Trindade miðjumann Fluminense samkvæmt fréttum í Brasilíu.

Trindade er 22 æara gamall landsliðsmaður frá Brasilíu en Liverpool skoðaði það að kaupa hann í sumar.

Forseti félagsins staðfestir viðræður við Liverpool og miðlarnir segja að Liverpool sé búið að semja við kauða um kaup og kjör.

„Ég er ekki að selja leikmenn núna, en ef þeir vilja fá hann í janúar þá getum við farið að byrja viðræður,“ sagði Mario Bittencourt, forseti félagsins og staðfesti samtal við Liverpool.

Fluminense er að keppa við Boca Juniors í Copa Libertadores í vikunni og eftir það er möguleiki á að Trindade fari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Í gær

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Í gær

Leikmenn United rifust innbyrðis í gærkvöldi – Amorim tjáir sig um málið

Leikmenn United rifust innbyrðis í gærkvöldi – Amorim tjáir sig um málið