fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Myndin sem lýsir vandamálum United ansi vel – „Á meðan þeir væla og skæla þá er Newcastle að vinna“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. nóvember 2023 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mynd af leikmönnum Manchester United að tuða í dómaranum í stað þess að fara til baka og verjast er eitt af því sem margir horfa á í dag eftir slæmt tap gegn Newcastle.

Leikmenn United fengu 0-3 skell gegn Newcastle í deildarbikarnum í gær og er gríðarleg pressa á Erik ten Hag í starfi.

Í marki númer tvö þar sem Lewis Hall skoraði var dæmd aukaspyrna á miðjum velli en í stað þess að koma sér í stöðu, ákváðu leikmenn liðsins að fara að tuða.

„Þeir eru bara sofandi, þeir eru að tuða í dómaranum,“ sagði Gary Neville á Sky Sports.

„Á meðan þeir væla og skæla þá er Newcastle að vinna.“

Myndin af atvikinu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út