fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Rúrik Gísla mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 1. nóvember 2023 09:58

Myndir/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn, fyrirsætan og poppstjarnan Rúrik Gíslason mætti í eitt frægasta partý ársins, hrekkjavökupartý Heidi Klum.

Sjá einnig: Drottning hrekkjavökunnar óþekkjanleg í ár

Ofurfyrirsætan Heidi Klum hefur síðan árið 2000 haldið risastórt hrekkjavökupartý á hverju ári.

Búningur Heidi í ár. Mynd/Getty Images

Partýið var á næturklúbbi í New York og var gestalistinn stjörnum prýddur, en auk Rúrik Gísla voru Camila Cabello, Taylor Lautner, Rachel Zegler, Maye Musk, Alix Earle og Tayshia Adams meðal gesta.

Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn birti myndir á Instagram frá fjörinu.

Mynd/Instagram
Rúrik Gísla var vampíra.

Brasilíska leikkonan Gessica Kayane birti mynd af Rúrik á Instagram, þar sem hún er með yfir 20 milljónir fylgjenda.

Mynd/Instagram
Mynd/Instagram

Partýið vekur mikla athygli á hverju ári og fjalla erlendir miðlar ítarlega um það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Sjóðandi heitur desember

Vikan á Instagram – Sjóðandi heitur desember
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Það er of mikil áhersla lögð á að fá einhverja einkunn á prófi en gleymist að það gengur ekki upp ef börnum líður illa“

„Það er of mikil áhersla lögð á að fá einhverja einkunn á prófi en gleymist að það gengur ekki upp ef börnum líður illa“