fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fókus

Sextug og sjaldan litið betur út

Fókus
Miðvikudaginn 1. nóvember 2023 10:00

Demi Moore.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska leikkonan Demi Moore ber það ekki með sér að vera orðin rúmlega sextug eftir að hafa birt myndir af sér á sundfötunum í Colorado á dögunum.

Demi Moore hefur marga fjöruna sopið á ferli sínum en hún er fædd 11. nóvember 1962 og verður því 61 árs eftir rúma viku.

Moore, sem lék meðal annars í myndum á borð við Ghost, Striptease og G.I. Jane, birti myndir á Instagram-síðu sinni þar sem hún er með tæplega fimm milljónir fylgjenda.

Leikkonan skellti sér niður Colorado-ána í september í góðra vina hópi en markmið ferðarinnar var meðal annars að vekja athygli á mikilvægi náttúruverndar á svæðinu.

Myndirnar féllu vel í kramið hjá fylgjendum leikkonunnar og veltu ýmsir fyrir sér hvernig hún færi eiginlega að því að halda sér svona unglegri og í góðu formi.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Demi Moore (@demimoore)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“
Fókus
Í gær

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“