fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Ófæddi drengurinn mun heita það sama og meðlimur Hvolpasveitarinnar

Fókus
Miðvikudaginn 1. nóvember 2023 08:21

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian er ólétt af sínu fjórða barni, en fyrsta barni hennar og eiginmanns hennar, trommarans Travis Barker.

Þau bíða spennt eftir drengnum og hafa þegar ákveðið nafn hans.

Barker opinberaði það í hlaðvarpinu One Life One Chance á dögunum og sagði einnig að settur dagur væri liðinn.

„Hann mun annað hvort fæðast á hrekkjavökunni eða í fyrstu vikunni í nóvember,“ sagði hann.

Drengurinn mun heita Rocky, en aðdáendur Hvolpasveitarinnar vita að hvolpurinn Rikki heitir Rocky á ensku.

Við stórefumst að þaðan hafi innblásturinn komið, en skemmtilegt engu að síður.

Rocky.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 11 klukkutímum
Selena Gomez trúlofuð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Emmsjé Gauti auglýsir eftir ófrískum konum

Emmsjé Gauti auglýsir eftir ófrískum konum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?