Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari Íslands gerir tvær breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn gegn Þýskalandi í kvöld. Íslenska liðið tapaði gegn Dönum á föstudag.
Hafrún Rakel Halldórsdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir koma inn í byrjunarliðið.
Ingibjörg tók út leikbann í leiknum gegn Dönum en er að ræða leik gegn Þýskalandi í Þjóðadeildinni.
Byrjunarlið Íslands:
Telma Ívarsdóttir
Sandra María Jessen
Glódís Perla Viggósdóttir
Ingibjörg Sigurðardóttir
Selma Sól Magnúsdóttir
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
Hlín Eiríksdóttir
Hildur Antonsdóttir
Sædís Rún Heiðarsdóttir
Guðný Árnadóttir
Hafrún Rakel Halldórsdóttir