fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
433Sport

Eftir tíðindi dagsins er nánast klárt að Heimsmeistaramótið verður í Sádí Arabíu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 31. október 2023 23:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er fátt sem virðist geta komið í veg fyrir það að Heimsmeistaramótið í knattspyrnu fari ekki fram í Sádí Arabíu árið 2034.

Ástæðan er sú að Ástralía sem hafði ætlað að gera tilboð í mótið er hætt við þátttöku.

Sádarnir eiga sér þann draum að halda mótið og höfðu stefnt á 2030 en þá verður mótið á Spáni og í Marokkó.

Mótið 2034 virðist hins vegar á leið til Sáda sem hafa sett mikla fjármuni í fótboltann hjá sér síðustu árin.

Mótið hjá nágrönnum þeirra í Katar á síðasta ári heppnaðist afar vel og vilja þeir gera enn betur, fái þeir mótið til sín.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neitar að hafa hringt í vin sinn og beðið hann um að taka við – ,,Langt frá sannleikanum“

Neitar að hafa hringt í vin sinn og beðið hann um að taka við – ,,Langt frá sannleikanum“
433Sport
Í gær

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“
433Sport
Í gær

Ekki rétt að Liverpool hafi verið í sambandi við AC Milan

Ekki rétt að Liverpool hafi verið í sambandi við AC Milan