fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
Fókus

Vinirnir rjúfa þögnina um fráfall Matthew Perry – „Við erum algjörlega niðurbrotin“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 31. október 2023 08:56

Lisa Kudrow, Jennifer Aniston, David Schwimmer, Matt LeBlanc og Courteney Cox léku í Friends með Matthew Perry.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meðleikarar og vinir Matthew Perry birtu sameiginlega yfirlýsingu í gær í kjölfar skyndilegs fráfalls ástsæla leikarans.

„Við erum algjörlega niðurbrotin yfir fráfalli Matthew. Við vorum meira en bara samstarfsfélagar, við erum fjölskylda,“ sögðu Jennifer Aniston, Lisa Kudrow, David Schwimmer, Courteney Cox og Matt LeBlanc í yfirlýsingu til People. Þau léku aðalhlutverkin í vinsælu þáttunum Friends ásamt Perry.

„Það er svo mikið að segja, en núna ætlum við að taka smá tíma til að syrgja og vinna úr þessum óskiljanlega missi. Við munum tjá okkur meira með tímanum, þegar við getum það. En núna er hugur okkar hjá fjölskyldu Matty, vinum hans og þeim sem elskuðu hann um allan heim.“

Sjá einnig: Dánarorsök Matthew Perry – Veröldin syrgir vin

Leikarinn fannst látinn á heimili sínu á laugardaginn eftir að hafa drukknað í nuddpotti. Dánarorsök er óljós og hefur verið frestað niðurstöðu krufningar þar til niðurstöður eiturefnarannsóknar liggja fyrir.

Sjá einnig: Síðustu myndirnar af Matthew Perry – Virtist afslappaður með vini sínum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Arnar fær ekki starfið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Eigandi Airbnb-íbúðar í sjokki eftir að hann komst að því hvað fór fram þar

Eigandi Airbnb-íbúðar í sjokki eftir að hann komst að því hvað fór fram þar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fer í gegnum síma eiginmannsins á hverju kvöldi og skammast sín ekkert fyrir það

Fer í gegnum síma eiginmannsins á hverju kvöldi og skammast sín ekkert fyrir það
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ásdís Rán um hvernig það hafi verið að vera skotspónn brandara í skaupinu

Ásdís Rán um hvernig það hafi verið að vera skotspónn brandara í skaupinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Flugfreyja útskýrir af hverju svar þitt við „góðan daginn“ skiptir svona miklu máli

Flugfreyja útskýrir af hverju svar þitt við „góðan daginn“ skiptir svona miklu máli