fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
433Sport

Blaðamaðurinn fær á baukinn eftir gærdaginn – Sagður hafa eyðilagt fótboltann

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 31. október 2023 09:00

Fabrizio Romano. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fótboltablaðamaðurinn Fabrizio Romano fær nú á baukinn frá einhverjum netverjum fyrir að leka úrslitum í Ballon d’Or áður en þau voru tilkynnt.

Lionel Messi hreppti verðlaunin í áttunda sinn í gær. Romano hafði þó tilkynnt fyrir nokkru að han væri sigurvegarinn.

Romano er ansi vel tengdur en hann greinir yfirleitt fyrstur allra frá stærstu félagaskiptum fótboltans. Einn reiður netverji gekk svo langt að Ítalinn væri búinn að eyðileggja íþróttina.

„Fabrizio Romano hefur eyðilagt fótboltann. Fyrst eyðilagði hann það að félagaskipti kæmu okkur á óvart og nú lak hann úrslitum Ballon d’Or áður en tilkynnt var um þau,“ skrifaði hann.

Þess ber þó að geta að spænsk blöð voru fyrri til en Romano að tilkynna um úrslit Ballon d’Or.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telur að Arteta sé að horfa á annað lið en Real Madrid

Telur að Arteta sé að horfa á annað lið en Real Madrid
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United hefur viðræður vegna Brasilíumannsins

United hefur viðræður vegna Brasilíumannsins
433Sport
Í gær

Ungstirni KR í íslenska hópnum og missa af leiknum við Blika

Ungstirni KR í íslenska hópnum og missa af leiknum við Blika
433Sport
Í gær

Segir að Arteta væri góður arftaki Guardiola

Segir að Arteta væri góður arftaki Guardiola
433Sport
Í gær

Besta deildin: Afturelding vann Víking

Besta deildin: Afturelding vann Víking
433Sport
Í gær

Besta deildin: ÍBV með góðan sigur við slæmar aðstæður

Besta deildin: ÍBV með góðan sigur við slæmar aðstæður
433Sport
Í gær

Búast við að þetta verði dýrasti leikmaður í sögu félagsins – Er aðeins 17 ára gamall

Búast við að þetta verði dýrasti leikmaður í sögu félagsins – Er aðeins 17 ára gamall