fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fréttir

Varað við rangri merkingu ofnæmis- og óþolsvalda á fiskibollum í sósu

Ritstjórn DV
Mánudaginn 30. október 2023 12:34

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matvælastofnun var að senda frá sér tilkynningu þar sem kemur fram að stofnunin vari neytendur sem eru með ofnæmi eða óþol við einni framleiðslulotu af Ora fiskibollum í tómatsósu sem gæti verið fiskibollur í karrísósu með ranga merkingu um ofnæmis-og óþolsvalda. Fyrirtækið ÓJ-K-ÍSAM hafi í samráði við heilbrigðiseftirlit í Reykjavík innkallað vöruna.

Innköllunin eigi einungis við um eftirfarandi framleiðslulotu:

  • Vörumerki: ORA
  • Vöruheiti: Fiskbollur í tómatsósu Geymsluþol: Best fyrir Dagsetning: 28.06.26 Lotunúmer: L97651
  • Nettómagn: 850 g
  • Framleiðandi: ORA, Vesturvör 12, 200 Kópavogi Framleiðsluland: Ísland
  • Framleiðandi: ÓJ&K-ÍSAM, Blikastaðavegi 2-8, 112 Reykjavík.
  • Dreifing: Verslanir Bónuss, Extra og Krónunnar um land allt, Fjarðarkaup, Heimkaup, Kaupfélag Húnvetninga, Verslunin Kassinn, Plúsmarkaðurinn, Pétursbúð, Verslun Einars Ólafssonar, Hlíðarkaup, Kaupfélag Skagfirðinga, verslunin Kauptún, verslunin Kassinn, Hraðbúðin N1 Hellissandi og Melabúðin

Neytendur sem eigi umrædda vöru og hafi ofnæmi- eða óþol fyrir fiski, mjólk og sinnepi séu beðnir um að neyta henni ekki og farga þess í stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“
Fréttir
Í gær

Ari Hermóður sakfelldur fyrir fjárdrátt

Ari Hermóður sakfelldur fyrir fjárdrátt
Fréttir
Í gær

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks
Fréttir
Í gær

Lögreglan á Vestfjörðum lýsir eftir Áslaugu

Lögreglan á Vestfjörðum lýsir eftir Áslaugu