Matvælastofnun var að senda frá sér tilkynningu þar sem kemur fram að stofnunin vari neytendur sem eru með ofnæmi eða óþol við einni framleiðslulotu af Ora fiskibollum í tómatsósu sem gæti verið fiskibollur í karrísósu með ranga merkingu um ofnæmis-og óþolsvalda. Fyrirtækið ÓJ-K-ÍSAM hafi í samráði við heilbrigðiseftirlit í Reykjavík innkallað vöruna.
Innköllunin eigi einungis við um eftirfarandi framleiðslulotu:
Neytendur sem eigi umrædda vöru og hafi ofnæmi- eða óþol fyrir fiski, mjólk og sinnepi séu beðnir um að neyta henni ekki og farga þess í stað.