fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Kolbrún Pálína og Jón Haukur í sitthvora áttina

Fókus
Mánudaginn 30. október 2023 10:18

Mynd/Instagram @kolbrunpalina

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbrún Pálína Helgadóttir, fjölmiðlakona og fyrrverandi fegurðardrottning, og Jón Haukur Baldvinsson, verkefnastjóri hjá SSP Iceland, eru hætt saman eftir fimm ára samband.

Vísir greinir frá.

Kolbrún var valin Ungfrú Ísland.is árið 2001 og á farsælan fjölmiðlaferil að baki. Hún var um tíma ritstjóri hjá Nýtt Líf og fylgitímariti Fréttablaðsins, Lífið. Hún hefur einnig gert góða hluti sem makaðsráðgjafi, fyrir nokkrum árum var hún verkefnastjóri markaðsdeildar Árvakurs en starfar nú hjá markaðsdeild Icepharma.

Fókus óskar þeim velfarnaðar á þessum tímamótum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram