fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Var hetjan í stórleiknum en var ekki upp á sitt besta – ,,Allt er að ganga upp“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. október 2023 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham var svo sannarlega auðmjúkur í gær eftir leik Barcelona og Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni.

Um er að ræða El Clasico viðureignina frægu en Bellingham skoraði tvennu fyrir Real sem vann 2-1 sigur.

Bellingham segist þó ekki hafa verið upp á sitt besta í þessum leik þrátt fyrir að hafa bjargað sínu liði sem lenti undir í fyrri hálfleik.

,,Ég var ekki upp á mitt besta í dag. Þetta snýst um að hjálpa liðinu eins mikið og hægt er og ég gerði það ekki en skoraði tvö mörk,“ sagði Bellingham.

,,Það var skemmtilegt að taka þátt í þessari viðureign. Ég ræddi við fjölskylduna fyrir leik og sagði þeim frá hversu spenntur ég væri. Ég hef horft á marca El Clasico leiki sem krakki og í dag var komið að mér.“

,,Allt er að ganga upp fyrir mig í dag en ég undirbý mig vel fyrir þessa leiki. Ég æfi vel og vil læra og bæta minn leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni
433Sport
Í gær

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“