fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Rooney öskureiður eftir leikinn: ,,Skandall“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. október 2023 11:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney, stjóri Birmingham, var alls ekki ánægður í gær eftir leik liðsins við Southampton í Championship-deildinni.

Rooney var óánægður með dómgæsluna í þessum leik og einnig með spilamennsku sinna manna í 3-1 tapi.

Rooney tók nýlega við Birmingham en gengið hefur verið erfitt undir hans stjórn og var þetta þriðja tap liðsins í röð.

,,Þeir eru með gott lið og eru með þjálfara sem vill spila skemmtilegan og flottan fótbolta,“ sagði Rooney.

,,Ég benti á fyrir leikinn að það eru lið í þessari deild sem vilja spila svoleiðis bolta. Við sýndum aðra hlið af okkur í dag, við gerðum okkur erfitt fyrir.“

,,Auðvitað var þessi vítaspyrnudómur algjör skandall, við fengum þær upplýsingar frá fjórða dómara að um smá snertingu væri að ræða.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“