fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Virðist grátbiðja um samning hjá sínu fyrrum félagi – ,,Ég vil vera stríðsmaður“

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. október 2023 11:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vængmaðurinn Douglas Costa er svo sannarlega að reyna að fá samning hjá sínu fyrrum félagi, Juventus.

Costa spilaði síðasta fyrir LA Galaxy í Bandaríkjunum en er í dag laus allra mála og má semja frítt.

Costa er 33 ára gamall en hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Shakhtar Donetsk og síðar Bayern Munchen sem og Juventus.

Brasilíumaðurinn hefur opinberlega greint frá því að hann vilji fá samning hjá Juventus og vill vera einn af ‘stríðsmönnum’ Massimiliano Allegri.

,,Ég myndi elska það að snúa aftur til Juventus, það er draumurinn,“ sagði Costa við Fabrizio Romano.

,,Ég vil vera stríðsmaður fyrir Allegri og finna fyrir ást stuðningsmanna Juve á ný. Umboðsmaður minn er í viðræðum við mörg félog og einnig Juventus.“

,,Við munum einnig fljúga til Sádi Arabíu þar sem sú deild er að stækka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu
Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“
433Sport
Í gær

Walker færist nær því að yfirgefa City

Walker færist nær því að yfirgefa City
433Sport
Í gær

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi