fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Aðeins spilað sex leiki en samt tilnefndur til verðlauna

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. október 2023 10:00

Messi er í stuði eftir að hann flutti til Miami.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, leikmaður Inter Miami, var í gær óvænt tilnefndur til verðlauna í Bandaríkjunum.

Messi hefur aðeins spilað sex leiki fyrir Miami í MLS deildinni eftir að hafa samið í sumar.

Þrátt fyrir það ákvað MLS að tilnefna Messi sem besta nýliða deildarinnar sem hefur komið mörgum á óvart.

Messi er einn besti fótboltamaður sögunnar en hann hefur aðeins tekið þátt í sex leikjum síðan í júlí mánuði.

Þrír koma til greina en Giorgios Giakoumakis hjáb Atlanta United og Eduard Lowen hjá St. Louis eru keppinautar Messi.

Í þessum sex MLS leikjum hefur Messi aðeins tekist að skora eitt mark en er með 11 mörk í 14 leikjum í öllum keppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur