fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

„Það verður alveg jafnmikill fætingur og í dag“

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 27. október 2023 21:34

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Mér fannst við eiga helling í þessum leik og það er svekkjandi að þær skori á okkur,“ sagði landsliðsmarkvörðurinn Telma Ívarsdóttir við 433.is eftir grátlegt 0-1 tap gegn Dönum í Þjóðadeildinni.

Íslenska liðið sýndi fína frammistöðu í leiknum og til að mynda mikla bætingu frá slæmu tapi gegn Þjóðverjum í síðustu umferð.

„Þetta er klárlega bæting frá síðusta leik,“ sagði Telma.

Ísland mætir Þýskalandi á ný í næsta leik hér heima á mánudag.

„Við byrjum að einbeita okkur að því verkefni strax á morgun. Það verður alveg jafnmikill fætingur og í dag.“

Viðtalið í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið