Það er stórleikur í Manchester á sunnudag þegar Manchester United og Manchester City eigast við í baráttu um borgina.
City hefur pakkað United oft á tíðum saman síðustu ár og er það ekki ólíklegt á sunnudag.
United hefur unnið þrjá leiki í röð en það hefur ekki verið sannfærandi en á sama tíma hefur City aðeins hikstað.
Svona eru líkleg byrjunarlið.
Líklegt lið United:
Líklegt lið City: