fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Sambandsdeildin: Bodo/Glimt skellti Besiktas – Stórsigrar Fiorentina og Frankfurt

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 26. október 2023 21:06

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Átta leikjum er nýlokið í Sambandsdeildinni. Um leiki í 3. umferð riðlakeppninnar var að ræða.

Norska liðið Bodo/Glimt gerði sér lítið fyrir og vann 3-1 sigur á Besiktas. Albert Grönbæk kom norska liðinu yfir efitr um hálftíma leik áður en Faris Moumbagna tvöfaldaði forskotið. Ulrik Saltnes kom norska liðinu í 3-0 seint í leiknum áður en Besiktas minnkaði muninn.

Franfurt fór illa með finnsla liðið HJK og vann 6-0. Fiorentina vann einnig 6-0 sigur á Cukaricki.

Hér að neðan eru úrslit kvöldsins.

C-riðill
Dinamo Zagreb 0-1 Viktoria Plzen

D-riðill
Bodo/Glimt 3-1 Besiktas

E-riðill
Zrinjski 1-2 Legia Varsjá

F-riðill
Fiorentina 6-0 Cukaricki
Genk 0-0 Ferencvaros

G-riðill
Aberdeen 2-3 PAOK
Frankfurt 6-0 HJK

H-riðill
Spartak Trnava 0-2 Nordsjælland

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sancho elskar lífið hjá Chelsea

Sancho elskar lífið hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Í gær

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“