fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Vilja að ungstirnið skrifi undir og verði andlit félagsins

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 26. október 2023 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain vill flýta sér að endursemja við hinn bráðefnilega Warren Zaire-Emery.

Zaire-Emery er aðeins 17 ára gamall en er þegar orðinn lykilmaður hjá stórliði PSG. Var hann til að mynda valinn maður leiksins gegn AC Milan í Meistaradeildinni í gær.

Þetta vekur auðvitað athygli annars staðar en PSG ætlar að framlengja samning hans á allra næstunni. Sá sem er nú í gildi rennur út 2025.

Æðstu menn PSG vilja að Zaire-Emery verði andlit félagsins næstu árin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“