fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Fókus

„Rjómaísinn“ er ný kynlífsstelling til að krydda upp á kynlífið

Fókus
Sunnudaginn 29. október 2023 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Langar þig að prófa eitthvað nýtt í svefnherberginu? Þá er ný og villt kynlífsstelling tilvalin.

Stellingin kallast „rjómaísinn“ og er mjög persónuleg. Stór kostur hennar er að það er ekki erfitt að framkvæma rjómaísinn.

Samkvæmt vefsíðunni Sex Posisitons, þá framkvæma gagnkynhneigð pör rjómaísinn með því að karlmaðurinn sest á hæla sína og konan sest ofan á hann, með hælana í gólfinu og hnén vísa í sömu átt og tær.

Konan getur síðan haldið í mjaðmir karlmannsins fyrir stöðugleika.  Karlmaðurinn getur síðan snert allan líkama hennar úr þessari stöðu.

Samkynhneigð pör geta einnig framkvæmt þessa stellingu eins og hún er eða með örfáum breytingum. Eins og með notkun gervilims.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Áslaug er ein þeirra sem komst heil frá borði – Segir karlmenn mæta meiri skilningi

Áslaug er ein þeirra sem komst heil frá borði – Segir karlmenn mæta meiri skilningi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sydney Sweeney og unnustinn hætt saman – Er orðrómurinn að rætast?

Sydney Sweeney og unnustinn hætt saman – Er orðrómurinn að rætast?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég heillaðist strax af þessu óbilandi sjálfstrausti“

„Ég heillaðist strax af þessu óbilandi sjálfstrausti“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu