fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Fókus

Hversu lengi ætti kynlíf að endast? – Niðurstaðan gæti komið þér á óvart

Fókus
Laugardaginn 28. október 2023 21:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hversu lengi ætti kynlíf að endast? Nú, það fer eftir því hvern þú spyrð.

Þetta er algeng spurning þegar viðkemur kynlífi og svarið gæti komið þér á óvart.

Kynlíf endist venjulega um þrjár til sjö mínútur samkvæmt niðurstöðum könnunar, meðallengd var 5,4 mínútur.

En hversu lengi ætti það að endast? Kynlífssérfræðingarnir sem tóku þátt í rannsókninni sögðu að æskilegur tími væri sjö til þrettán mínútur.

Þetta sögðu sérfræðingarnir:

  • Undir þremur mínútum er ekki nóg
  • 3 til 7 mínútur er nægilegt
  • 7 til 13 mínútur er æskilegt
  • 10 til 30 mínútur er of langt

Hins vegar er áhugavert að sjá samkvæmt rannsókn frá 2020 að gagnkynhneigðar konur eru að meðaltali rétt rúmlega þrettán mínútur að fá fullnægingu.

Það bendir til þess að kynlífssérfræðingarnir sem tóku þátt í 2008 könnuninni telja kynlíf þar sem kona fær fullnægingu vera „of langt.“

Það er mikilvægt að hafa í huga að þessar tölur ná aðeins yfir samfarir í gegnum leggöng, forleikur er til dæmis ekki meðtalinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Nýjar myndir af stórstjörnunni valda miklum áhyggjum

Nýjar myndir af stórstjörnunni valda miklum áhyggjum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Valentína Hrefnudóttir: „Það versta sem gat gerst var að ég myndi prufa þetta og hata þetta“

Valentína Hrefnudóttir: „Það versta sem gat gerst var að ég myndi prufa þetta og hata þetta“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bandarísk klámstjarna leigði fræga búbbluhótelið á Íslandi en sá rækilega eftir því

Bandarísk klámstjarna leigði fræga búbbluhótelið á Íslandi en sá rækilega eftir því
Fókus
Fyrir 4 dögum

Eiríkur Bergmann með afar persónulega bók – Lýsir ferðalagi frá örvæntingu til sáttar

Eiríkur Bergmann með afar persónulega bók – Lýsir ferðalagi frá örvæntingu til sáttar