fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Gráðugir stuðningsmenn United fá á baukinn fyrir að reyna að græða á andláti Bobby Charlton

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. október 2023 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gráðugir stuðningsmenn Manchester United fá nú á baukinn fyrir að reyna að græða á andláti Sir Bobby Charlton sem lést um síðustu helgi.

Charlton var goðsögn hjá Manchester United þar sem hann átti farsælan feril sem leikmaður. Hann var síðan í mörg ár sendiherra fyrir félagið og lét að sér kveða í starfi félagsins.

United heiðraði minningu Charlton gegn FCK í Meistaradeildinni á þriðjudag. Var hans minnst í leikskrá fyrir leikinn og mynd af honum framan á henni.

Stuðningsmenn United sem fóru á leikinn gátu keypt skrána á 4 pund en nú reyna margir að græða á því með því að selja hana dýrum dómi.

Þannig er fjöldinn allur til af henni á Ebay þar sem margir reyna að græða nokkuð hressilega á andláti Charlton sem er einn merkasti knattspyrnumaður í sögu enska boltans.

Hér að neðan má sjá skjáskot af Ebay.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Í gær

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Í gær

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur