fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Gömlu vinirnir hafa ekki talast saman í fjögur ár eftir að bókin kom út

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. október 2023 09:26

Michael Owen ásamt eiginkonu sinni, Louise Bonsall.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Owen fyrrum framherji enska landsliðsins og Alana Shearer samherji hans og fyrrum þjálfari hans hafa ekki talast saman í fjögur ár. Ástæðan er ævisaga Owen.

Owen gaf út ævisögu sína árið 2019 en hún vakti athygli. Þar talaði hann meðal annars um tíma sinn hjá Newcastle.

Owen skrifaði í bók sinni að hann hefði ekki viljað fara til Newcastle árið 2005 og gagnrýndi hann Shearer sem þjálfara þegar Newcastle féll árið 2009.

Shearar svaraði fyrir sig og sagði að allir hjá Newcastle hafi áttað sig á því að Owen hafi ekki viljað vera þarna og hann hafi ítrekað reynt að fara.

„Ég hef ekki tala við Shearer síðan hann gagnrýndi bókina mína,“ sagði Owen en þeir áttu góð ár saman hjá enska landsliðinu.

„Alan vinnur hjá BBC en ég er á öðrum stöðvum. Við erum því lítið að hittast.“

„Ég myndi nú líklega heilsa honum og taka í hönd hans, en við höfum ekki talað saman síðan bókin mín kom út.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Í gær

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Í gær

Leikmenn United rifust innbyrðis í gærkvöldi – Amorim tjáir sig um málið

Leikmenn United rifust innbyrðis í gærkvöldi – Amorim tjáir sig um málið