fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Pressan

Ný ljósmynd þykir „besta sönnunin um Loch Ness skrímslið nokkru sinni“

Pressan
Föstudaginn 27. október 2023 20:30

Er þetta Nessie?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega afhenti John Howie The Loch Ness Centre í Skotlandi ljósmynd af Loch Ness skrímslinu. Forstjóri miðstöðvarinnar segir að myndin sé „besta sönnunin um Loch Ness skrímslið nokkru sinni“.

Howie sá eitthvað í Loch Ness vatninu þann 8. október síðastliðinn. Áður en það hvarf ofan í vatnið náði hann að taka ljósmyndir af þessu. Þessi hlutur, eða hvað þetta nú var, er talinn hafa verið um 4,5 metrar á lengd og stefndi á tré á bakkanum.

Metro segir að Paul Nixon, forstjóri Loch Ness Centre, hafi sagt að þar á bæ hafi fólk alltaf gaman af að heyra af því þegar fólk sér Nessie. Nú hafi rúmlega 1.000 manns séð skrímslið og þess utan séu margar sannanir fyrir tilvist dýrsins.

Í Loch Ness miðstöðinni getur fólk heyrt frásagnir fólks af því þegar það sá Nessie, séð muni tengda dýrinu og hlustað á vísindalegar umræður um hvort Nessie sé til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Víðtæk leit að búum „morðgeitunga“ – Sáust í Evrópu í fyrsta sinn

Víðtæk leit að búum „morðgeitunga“ – Sáust í Evrópu í fyrsta sinn
Pressan
Í gær

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking
Pressan
Fyrir 2 dögum

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad
Pressan
Fyrir 4 dögum

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?