fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fréttir

Bjóða upp á Snjallheimsókn

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 25. október 2023 14:06

Sigurveig Hallsdóttir, vörustjóri hjá Vodafone.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vodafone hefur opnað á nýja þjónustu undir nafninu Snjallheimsókn en með henni býðst fólki að panta sérfræðing frá Vodafone heim til sín. 

Í tilkynningu kemur fram að sérfræðingurinn veitir sérsniðna tæknilega aðstoð og bestar netgæði heimilisins. Þjónustan stendur öllum til boða á höfuðborgarsvæðinu og er ekki bundin við viðskiptavini Vodafone. Til stendur til að bjóða upp á Snjallheimsókn á landsbyggðinni síðar.,,Heimili landsmanna geta verið mjög misjöfn og því geta verið margvíslegar ástæður fyrir því að netgæðin eru ekki eins og þau eiga að vera. Viðskiptavinir okkar hafa kallað eftir þessari þjónustuleið og við vildum svara eftirspurninni en á sama tíma ekki takmarka hana við viðskiptavini Vodafone. Snjallheimsókn er frábær fyrir fjölskyldur sem vilja hágæða netsamband um allt hús,“ segir Sigurveig Hallsdóttir, vörustjóri hjá Vodafone.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Dóru Björt brugðið yfir vöruhúsinu í Álfabakka – Viðstödd borgarráðsfund þar sem byggingarmagnið var samþykkt

Dóru Björt brugðið yfir vöruhúsinu í Álfabakka – Viðstödd borgarráðsfund þar sem byggingarmagnið var samþykkt
Fréttir
Í gær

Valkyrjurnar halda ótrauðar áfram

Valkyrjurnar halda ótrauðar áfram
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ari Hermóður sakfelldur fyrir fjárdrátt

Ari Hermóður sakfelldur fyrir fjárdrátt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Æsispennandi kapphlaup um að verða „Trump-hvíslari“ – Hver er með forystuna?

Æsispennandi kapphlaup um að verða „Trump-hvíslari“ – Hver er með forystuna?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Zelenskyy segir að 43.000 úkraínskir hermenn hafi fallið í stríðinu

Zelenskyy segir að 43.000 úkraínskir hermenn hafi fallið í stríðinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan á Vestfjörðum lýsir eftir Áslaugu

Lögreglan á Vestfjörðum lýsir eftir Áslaugu