fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fókus

Tanja Ýr veitti sjaldséða innsýn í ástarsambandið á Akureyri

Fókus
Miðvikudaginn 25. október 2023 12:29

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn og athafnakonan Tanja Ýr Ástþórsdóttir veitti sjaldséða innsýn í ástarsamband hennar og breska kærasta hennar, Ryan.

Tanja Ýr var valin Ungfrú Ísland árið 2013. Hún stofnaði fyrirtækið Tanja Ýr Cosmetics árið 2015 – en ákvað að hætta með það fyrir ári síðan – og hárvörumerkið Glamista Hair í loks árs 2020 ásamt vinkonu sinni, Kolbrúnu Elmu Ragnarsdóttur.

Sjá einnig: Tanja Ýr á tímamótum og lokar stórum kafla í lífi sínu

Tanja Ýr og Ryan fögnuðu nýverið tveggja ára sambandsafmæli. Athafnakonan hélt sambandinu að mestu frá sviðsljósinu fyrsta árið en hefur hægt og rólega verið að kynna Ryan til leiks á Instagram.

Mynd/Instagram
Mynd/Instagram

Í janúar 2022 greindi DV frá því að dularfullur breskur sjarmör hafi fylgt Tönju til landsins en hún opinberaði ekki samband þeirra fyrr en í mars 2022.

Síðan þá hefur hún birt nokkrar myndir af þeim en fylgjendur fengu að sjá meira af parinu í nýjustu myndaseríu Tönju á Instagram.

Mynd/Instagram

Þau eyddu helginni á Akureyri og virtust hafa notið í botn. „Besta helgin,“ skrifaði Tanja Ýr með færslunni.

Turtildúfurnar fóru í Skógarböðin og bjórböðin á Akureyri, fengu sér gott að borða, og kíktu út í drykki.

Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Talaði Trump af sér?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Sjóðandi heitur desember

Vikan á Instagram – Sjóðandi heitur desember
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Það er of mikil áhersla lögð á að fá einhverja einkunn á prófi en gleymist að það gengur ekki upp ef börnum líður illa“

„Það er of mikil áhersla lögð á að fá einhverja einkunn á prófi en gleymist að það gengur ekki upp ef börnum líður illa“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jólalestin mun keyra sinn árlega hring um höfuðborgarsvæðið í 30. skiptið

Jólalestin mun keyra sinn árlega hring um höfuðborgarsvæðið í 30. skiptið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Harry Bretaprins rýfur þögnina um skilnaðarorðróminn

Harry Bretaprins rýfur þögnina um skilnaðarorðróminn