fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Sádar hafa samband við umboðsmann De Bruyne

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 25. október 2023 09:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al Nassr horfir nú til Kevin De Bruyne, leikmanns Manchester City og er það næsta stjarna sem félagið vill fá til liðs við sig. Það er ítalski fjölmiðlamaðurinn Rudy Galetti sem segir frá þessu.

Eins og flestir vita hafa Sádar heldur betur látið til sín taka á leikmannamarkaðnum undanfarið og fengið til sín fjölda stórstjarna. Fyrir hjá Al Nassr eru menn á borð við Cristiano Ronaldo og Sadio Mane.

Al Nassr hefur þegar haft samband við umboðsmann De Bruyne og vill félagið funda með belgísku stórstjörnunni á næstunni. Er þar planið að kynna framtíðarplön sín fyrir honum.

Samningur De Bruyne við City rennur út sumarið 2025.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Í gær

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Í gær

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er