fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Íslenska liðið hefur hafið undirbúning fyrir tvo stórleiki – Tölfræðin ekki með okkur í liði

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. október 2023 22:00

Mynd - KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið kvenna hefur hafið æfingar í undirbúningi sínum fyrir tvo leiki í Þjóðadeild UEFA í október.

Ísland mætir Danmörku á föstudag kl. 18:30 og Þýskalandi á þriðjudag kl. 19:00, en báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli. Miðasala á leikina er að á tix.is og má finna hlekki inn á þær hér fyrir neðan.

Íslenska liðið er með þrjú stig í þriðja sæti riðilsins eftir fyrstu tvo leikina. Ísland vann 1-0 sigur gegn Wales, en tapaði 0-4 gegn Þýskalandi ytra. Danmörk er í efsta sæti með sex stig og Þýskaland er í öðru með þrjú stig. Wales er án stiga á botni riðilsins.

Ísland og Danmörk mættust síðast á Algarve Cup 2018, en þar hafði Ísland betur eftir vítaspyrnukeppni. Hlín Eiríksdóttir skoraði mark Íslands í leiknum, en þetta var fyrsta mark hennar fyrir liðið. Liðin hafa mæst þrettán sinnum í gegnum tíðina. Ísland hefur unnið tvo leiki, Danmörk átta leiki og þrír hafa endað með jafntefli.

Ísland og Þýskaland hafa mæst 17 sinnum. Ísland hefur unnið einn leik og Þýskaland sextán.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Loftið hrundi þegar fréttamenn voru að spyrja – Mikil heppni að ekki fór verr

Loftið hrundi þegar fréttamenn voru að spyrja – Mikil heppni að ekki fór verr
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag
433Sport
Í gær

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð
433Sport
Í gær

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara