fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Opinberar lygilega lágan verðmiða á einum heitasta leikmanni heims

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 24. október 2023 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Serhou Guirassy hefur farið á kostum með Stuttgart frá því hann gekk í raðir félagsins í sumar. Hann gæti strax farið í stærra félag fljótlega.

Guirassy, sem er 27 ára gamall, gekk í raðir Stuttgart frá Rennes í sumar og er kominn með 15 mörk í níu leikjum á þessari leiktíð, lygileg tölfræði.

Eðlilega er Guirassy því orðaður við stærri félög en nú greinir Fabrizio Romano frá því að kappinn hafi samið þannig við Stuttgart í sumar að hann geti farið ef tilboð upp á 17,5 milljónir evra eða hærra berst.

Ljóst er að fjöldi stórliða gætu nýtt sér þetta, enda ekki há upphæð á markaðnum í dag.

Klásúlan er í gildi strax í janúarglugganum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út
433Sport
Í gær

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust