fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Áhyggjur af mætingunni í Sádí – Sláandi hversu fáir mættu á leik Gerrard og Henderson um helgina

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 24. október 2023 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhyggjur eru vegna mætingar á leiki í sádiarabísku deildinni í ár þrátt fyrir að fjöldi stórstjarna hafi mætt í deildina í sumar.

Hver stjarnan á fætur annarri hefur farið úr Evrópuboltanum í ár. Má þar nefna Cristiano Ronaldo, Neymar og Karim Benzema sem örfá dæmi.

Það eru þó aðeins 8470 manns sem mæta að meðaltali á leiki og eru dæmi um að ekki einu sinni þúsund manns mæti á einhverja leiki.

Sem dæmi voru aðeins 696 manns á leik Al Ettifaq og Al Riyadh um helgina þrátt fyrir að Jordan Henderson sé í fyrrnefnda liðinu og Steven Gerrard þjálfi það.

Til samanburðar mættu 21552 manns á leik Bradford og Wrexham í ensku D-deildinni um helgina.

Ljóst er að þarna þurfa Sádar að spýta í.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Í gær

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Í gær

Leikmenn United rifust innbyrðis í gærkvöldi – Amorim tjáir sig um málið

Leikmenn United rifust innbyrðis í gærkvöldi – Amorim tjáir sig um málið