fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Strákarnir hans Ange flugu aftur á toppinn með sannfærandi frammistöðu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. október 2023 20:56

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham er komið aftur á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir mjög sannfærandi sigur á Fulham á heimavelli í kvöld.

Son Heung-min kom Tottenham yfir með virkilega fallegu marki í fyrri hálfleik.

James Maddison bætti svo við marki í síðari hálfleik en hann og Son hafa náð frábærlega saman hjá Tottenham.

Tottenham er komið í 23 stig og er á toppnum með tveimur stigum meira en meistararnir í Manchester City.

Ange Postecoglou tók við Tottenham í sumar en á sama tíma var Harry Kane seldur, það hefur hins vegar allt smollið vel saman og Tottenham er til alls líklegt í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli