fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Vilja finna hina seku sem sungu ógeðfellt lag um Sir Bobby Charlton um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. október 2023 18:00

Sir Bobby Charlton. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur hafið formlega rannsókn á lagi sem hópur stuðningsmanna félagsins söng um Sir Bobby Charlton um helgina.

Charlton lést á laugardag en á heimaleik liðsins gegn Brighton söng hópurinn um það að Charlton væri nú komin í kistu.

Charlton lést 86 ára gamall en hann lék lengst af fyrir Manchester United frá 1956 til 1973.

Um er að ræða mikla goðsögn í enskri knattspyrnu en hann lék einnig 106 landsleiki fyrir England á sínum ferli. Hann var í Heimsmeistaraliðinu árið 1966.

Charlton reyndi einnig fyrir sér sem þjálfari en hann stýrði Preston og Wigan um tíma.

Fótboltaheimurinn syrgir dauðsfall Charlton sem vann alls sjö titla sem leikmaður Man Utd á sínum tíma.

Lagið sem sungið var má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Talaði Trump af sér?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu