fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Ramsdale sneri aftur til æfinga – Enskir miðlar velta fyrir sér hver mun standa í rammanum annað kvöld

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 23. október 2023 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óljóst hvort David Raya eða Aaron Ramsdale standi í marki Arsenal gegn Sevilla í Meistaradeild Evrópu á morgun.

Raya gekk í raðir Arsenal frá Brentford í sumar og var ekki lengi að hirða byrjunarliðssætið af Ramsdale þrátt fyrir að sá síðarnefndi hafi staðið sig afar vel í rammanum undanfarin tvö tímabil.

Raya hefur hins vegar gert nokkur mistök og leiddu ein þeirra til marks gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni á laugardag.

Ramsdale var ekki í hóp í leiknum þar sem eiginkona hans var að eignast barn en hann æfði með Arsenal í dag og er klár í slaginn á morgun.

Þá mæta Skytturnar Sevilla á útivelli í mikilvægum leik eftir að hafa tapað gegn Lens í síðustu umferð.

Enskir miðlar velta því upp í dag hvort Ramsdale fái tækifærið í markinu í leiknum í kjölfar mistaka Raya um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Talaði Trump af sér?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu