fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Framburður Ten Hag í dag skapaði gríðarlegan misskilning – Sjáðu hvað hann sagði

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. október 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lélegur framburður, Erik ten Hag stjóra Manchester United bjó til misskilning sem varð til þess að fréttamenn héldu í stutta stund að Jadon Sancho væri að snúa aftur.

Ten Hag var að ræða við fréttamenn fyrir leik gegn FCK í Meistaradeild Evrópu á morgun.

„Sergio er byrjaður að æfa aftur,“ sagði hollenski stjórinn og átti þar við Sergio Reguilon bakvörð félagsins.

Framburður Ten Hag var hins vegar þannig að margir héldu að Sancho væri að snúa aftur eftir 8 vikur í kuldanum.

Sancho neitar að biðja Ten Hag afsökunar og fær sökum þess ekki að spila eða æfa með félaginu um þessar mundir, allt stefnir í að hann fari frá félaginu í janúar.

Framburður Ten Hag er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Sancho elskar lífið hjá Chelsea

Sancho elskar lífið hjá Chelsea
433Sport
Í gær

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“
433Sport
Í gær

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga