fbpx
Sunnudagur 27.apríl 2025
Eyjan

Skiptum lokið hjá Toppfiski – Gjaldþrot upp á rúman 1,1 milljarð

Eyjan
Mánudaginn 23. október 2023 13:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skiptum er lokið í þrotabúi T1979 ehf, áður Toppfiskur ehf. Félagið var úrskurðað gjaldþrota þann 29. mars 2019 en skiptum var lokið rúmu fjóru og hálfu ári síðar, þann 5. október 2023.

Lýstar kröfur í þrotabúið voru kr. 1.143.286.963 en alls fengust rúmar 241 milljónir króna upp í veð- og forgangskröfur. Allar veðkröfur, alls um 216 milljónir króna, fengust greiddar en aðeins tæpar 27 milljónir upp í 170 milljón króna forgangskröfur. Ekkert fékkst upp í almennar kröfur, alls um 693 milljónir króna og eftirstæðar kröfur upp á um 3 milljónir króna.

Rúmlega 40 manns misstu vinnuna þegar fiskvinnslufyrirtækið var lýst gjaldþrota á sínum tíma. Um var að ræða fjölskyldufyrirtæki en hlut­haf­ar fé­lags­ins við gjaldþrot þess voru fjór­ir; Jón Steinn Elías­son fram­kvæmda­stjóri var með 85% hluta­fjár og Lauf­ey Eyj­ólfs­dótt­ir, Lovísa Guðbjörg Ásgeirs­dótt­ir og Anna Marta Ásgeirs­dótt­ir með 5% hver.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Segir alvarlega ógn steðja að lýðræðinu – Nei, það er ekki Trump

Segir alvarlega ógn steðja að lýðræðinu – Nei, það er ekki Trump
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Örvænting grípur um sig meðal uppgjafaráðherra

Orðið á götunni: Örvænting grípur um sig meðal uppgjafaráðherra
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Bláeygðu börnin á Íslandi

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Bláeygðu börnin á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hanna Katrín: Leiðréttingin risaskref í átt til verðmætasköpunar fyrir samfélagið

Hanna Katrín: Leiðréttingin risaskref í átt til verðmætasköpunar fyrir samfélagið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Steinunn Ólína skrifar og segir: Leiðarvísir fyrir þjáða

Steinunn Ólína skrifar og segir: Leiðarvísir fyrir þjáða
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hanna Katrín: Lélegir innviðir Þrándur í Götu ferðaþjónustunnar

Hanna Katrín: Lélegir innviðir Þrándur í Götu ferðaþjónustunnar
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Lærum af Japönum

Thomas Möller skrifar: Lærum af Japönum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðmundur Ingi Kristinsson: Eitt barn á bið er einu barni of mikið – getur snúist upp í fjölskylduharmleik

Guðmundur Ingi Kristinsson: Eitt barn á bið er einu barni of mikið – getur snúist upp í fjölskylduharmleik