fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Gerrard horfir til Everton

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 23. október 2023 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard, Liverpool goðsögn og stjóri Al Ettifaq í Sádi-Arabíu, hefur áhuga á að fá framherjann Dominic Calvert-Lewin til liðs við sig frá Everton í janúar.

Breska götublaðið The Sun segir frá þessu.

Calvert-Lewin hefur skorað þrjú mörk fyrir Everton í öllum keppnum frá því hann sneri aftur úr meiðslum í byrjun september. Kappinn á tæp tvö ár eftir af samningi sínum en Gerrard vill kaupa hann í janúar.

Al Ettifaq er í sjöunda sæti sádiarabísku deildarinnar en ljóst er að hinn 26 ára gamli Calvert-Lewin yrði mikill liðsstyrkur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Talaði Trump af sér?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu