fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
Fókus

Greina frá þunguninni með hjartnæmu myndbandi

Fókus
Sunnudaginn 22. október 2023 22:16

Þórdís Björk Þorfinnsdóttir og Júlí Heiðar Halldórsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikara- og tónlistarparið Þórdís Björk Þorfinnsdóttir og Júlí Heiðar Hall­dórs­son eiga von á barni saman en þau greindu frá tíðindunum með hjartnæmu myndbandi á Instagram-síðum sínum.

Parið hefur verið saman í rúm tvö ár en þekkst mun lengur enda bæði með BA-gráðu í leiklist frá Listaháskóla Íslands. Auk leiklistarinnar hafa þau getið sér gott orð á tónlistarsviðinu, Þórdís Björk með Reykjavíkurdætrum en Júlí Heiðar ber ábyrgð á nokkrum vinsælustu lögum landsins undanfarin ár.

Skjáskot úr myndbandinu

Þetta er fyrsta barn parsins saman en fyrir eiga þau sitt hvorn soninn frá fyrri samböndum.

Hér má nálgast myndbandið hjartnæma á Instagram:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by DÍSA (@thordisbjork)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Ellý brugðið þegar hún spáði fyrir þátttöku Íslands í Eurovision – „Þetta finnst mér sérstakt“

Ellý brugðið þegar hún spáði fyrir þátttöku Íslands í Eurovision – „Þetta finnst mér sérstakt“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Loksins skilin eftir 8 ára hatrammar deilur – Deilur um víngerð halda áfram

Loksins skilin eftir 8 ára hatrammar deilur – Deilur um víngerð halda áfram